
Norðmenn neituðu að fljúga og fóru í rútu
https://www.mbl.is/sport/em_handbolta/2022/01/18/nordmenn_neitudu_ad_fljuga_og_foru_i_rutu/
Noregur og Rússland komust áfram úr F-riðli Evrópumóts karla í handknattleik sem var leikinn í Kosice í Slóvakíu og leika bæði í milliriðli númer tvö sem er leikinn í Bratislava.