
Knattspyrnusamböndin staðfesta sameiginlega umsókn
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2022/10/05/knattspyrnusambondin_stadfesta_sameiginlega_umsokn/
Forsetar knattspyrnusambanda Spánar, Portúgal og Úkraínu, staðfestu í sameiningu á blaðamannafundi í dag að þau muni í sameiningu sækja um að halda HM 2030 í knattspyrnu karla.