
Vill alla borgara heim frá Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/11/vill_alla_borgara_heim_fra_ukrainu/
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur hvatt ríkisborgara Bandaríkjanna sem staddir eru í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta og segir auknar líkur á hersveitir við landamærin láti til skara skríða.