
Frakkar yfirgefi Rússland samstundis
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/27/frakkar_yfirgefi_russland_samstundis/
Yfirvöld í Frakklandi hafa beint tilmælum til allra franskra ríkisborgara í Rússlandi, þess efnis þeir skuli yfirgefa landið samstundis.