
Hvetja til stuðnings við háskólastarf í Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/03/10/hvetja_til_studnings_vid_haskolastarf_i_ukrainu/
Bologna Follow Up Group, embættismannanefnd Bologna-samstarfsins um háskólamál og samevrópska háskólasvæðisins (e. European Higher Education Area) hefur gefið út sameiginlega yfirlýsingu ríkja og hagsmunaaðila sem eiga aðild að samstarfinu um innrás Rússa í Úkraínu.