
„Enginn mun fyrirgefa, enginn mun gleyma“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/02/enginn_mun_fyrirgefa_enginn_mun_gleyma/
Eldflaugaárás rússneska hersins, sem beint var að helsta sjónvarpsturni Kænugarðs síðdegis í gær, varð fimm manns að bana og særði fimm til viðbótar. Útsendingar úkraínskra sjónvarpsstöðva rofnuðu í kjölfarið en komust aftur á í gærkvöldi.