
Ísland í fyrsta styrkleikaflokki
https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/22/island_i_fyrsta_styrkleikaflokki/
Karlalandslið Íslands er í fyrsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2024 en dregið verður í riðlana á fimmtudaginn í næstu viku, 31. mars.