
Fluttu íbúa með valdi frá Maríupol
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/27/fluttu_ibua_med_valdi_fra_mariupol/
Íbúi í úkraínsku borginni Maríupol segir í samtali við BBC að henni og hundruðum annarra hafi ekki verið gefinn neinn annar valkostur en að yfirgefa borgina og ferðast til svæða í Úkraínu þar sem rússneski herinn ræður nú ríkjum.