
Kínversk-rússnesk samvinna engum takmörkum háð
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/kinversk_russnesk_samvinna_engum_takmorkum_had/
„Kínversk-rússnesk samvinna er engum takmörkum háð.“ Þetta sagði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína í dag, en utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov er í sinni fyrstu heimsókn í Kína síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst.