
Leyfa erlendum leikmönnum að yfirgefa Rússland
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2022/03/07/leyfa_erlendum_leikmonnum_ad_yfirgefa_russland/
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, vinnur nú að því að koma á fót undanþágu fyrir erlenda leikmenn sem spila í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem mun gera þeim kleyft að spila annars staðar til 30. júní næstkomandi.