
Rússneskum hersveitum ýtt langt frá borginni
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/14/russneskum_hersveitum_ytt_langt_fra_borginni/
Borgarstjóri úkraínsku borgarinnar Karkív sagði við BBC að úkraínskar hersveitir hafi ýtt rússneskum hermönnum „langt frá“ borginni.