
Kjósa eigi um innlimun héraðanna í maí
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/02/kjosa_eigi_um_innlimun_heradanna_i_mai/
Rússar áforma að innlima Donetsk- og Lúhansk-héröðin í Rússland nú þegar þeim hefur mistekist að steypa ríkisstjórninni í Kænugarði af stóli, að sögn háttsettum bandarísks embættismanns.