
Úkraína nú algjörlega háð vestrænum vopnum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/10/ukraina_nu_algjorlega_had_vestraenum_vopnum/
Öll hergögn Úkraínu sem komu frá Rússlandi eða Sovétríkjunum hafa nú klárast. Landið er algjörlega háð aðstoðar vesturlanda, samkvæmt talsmanni bandaríska hersins.