
Bardaginn um Donbas einn sá grimmilegasti
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/14/bardaginn_um_donbas_einn_sa_grimmilegasti/
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir í nýjasta ávarpi sínu að bardagans um Donbas-svæðið „verður örugglega minnst í hernaðarsögunni sem eins grimmilegasta bardaga í Evrópu og fyrir Evrópu“.