
Úkraína komin með stöðu umsóknarríkis
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/23/ukraina_komin_med_stodu_umsoknarrikis/
Úkraína og Moldóva eru komin með stöðu umsóknarríkja um aðild að Evrópusambandinu. Þetta var ákveðið fyrir skömmu á fundi leiðtoga ESB en ákvörðunin var viðbúin vegna innrásar Rússa.