
Fyrsti leikur væntanlega gegn heimsmeisturunum á útivelli
https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2022/07/06/fyrsti_leikur_vaentanlega_gegn_heimsmeisturunum_a_u/
Allt bendir til þess að fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik í seinni undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið 2023 verði gegn heimsmeisturum Spánverja á útivelli.