
Prjóna fyrir kalda fætur í Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/09/18/prjona_fyrir_kalda_faetur_i_ukrainu/
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra mælir með því af öllu hjarta að þeir sem geti prjónað ullarsokka úr alvöru íslenskri hlýrri ull fari inn á vefinn Sendum hlýju.