
Viðurkenna mistök en ekkert ákveðið um lokun
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/09/26/vidurkenna_mistok_en_ekkert_akvedid_um_lokun/
Stjórnvöld í Rússlandi viðurkenna að mistök hafi verið gerð í tengslum við herkvaðningu varaliða vegna innrásar landsins í Úkraínu. Þau segja að engin ákvörðun hafi verið tekin um að loka rússnesku landamærunum.