
Fátækt beitt sem vopni gegn Evrópu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/09/04/fataekt_beitt_sem_vopni_gegn_evropu/
Rússland vill eyðileggja hversdagslíf í Evrópu, að sögn Volodimírs Selenskís, forseta Úkraínu, sem segir Kreml nú reyna að ráðast á íbúa, á svæðum sem ekki er enn hægt að skjóta flugskeytum, með fátækt og með því að skapa glundroða í stjórnmálum