
Ísland mætir Ísrael í umspilinu
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2023/11/23/island_maetir_israel_i_umspilinu/
Ísland mun í mars mæta Ísrael í umspili um laust sæti á EM 2024 í knattspyrnu karla. Íslenska liðið dróst í B-riðil umspilsins, en dregið var í höfuðstöðvum knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í Nyon í Sviss í morgun.