
Biden og Pútín flytja báðir ávarp í dag
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/02/21/biden_og_putin_flytja_badir_avarp_i_dag/
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Valdimír Pútín Rússlandsforseti munu báðir flytja ávarp í dag, en á föstudag er ár síðan Rússar réðust inn í Úkraínu.