
Segir friðaráætlun Kína geta bundið enda á stríðið
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/03/21/segir_fridaraaetlun_kina_geta_bundid_enda_a_stridid/
Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að friðaráætlun Kína fyrir Rússland og Úkraínu gæti verið grundvöllur til að binda enda á stríðið.