
„Rússland skal borga“
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/17/russland_skal_borga/
Úkraína hefur þegar lagt hald á umtalsverðar eignir sem tilheyrðu Rússum og ætlar með þeim eignum að útbúa tjónasjóð og hefjast handa við að greiða út bætur til Úkraínumanna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna innrásar Rússa í landið.