
Selenskí vill tryggari leið í NATO
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/05/03/selenski_vill_tryggari_leid_i_nato/
Selenskí Úkraínuforseti vonast eftir eindregnari vilyrðum um aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu (NATO) í framtíðinni og ítrekar þörf landsins fyrir frekari hernaðaraðstoð til þess að hrinda innrás Rússa í landið.