
Ekki hægt að útiloka árás Rússa á Svíþjóð
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/19/ekki_haegt_ad_utiloka_aras_russa_a_svithjod/
Það er ekki hægt að útiloka að her Rússlands geri árás á Svíþjóð í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu en þetta kemur fram í skýrslu sem her Svíþjóðar birti í dag sem ítrekar inngöngu Svíþjóðar í Atlantshafsbandalagið (NATO) sem allra fyrst.