
Bandaríkjamenn senda klasasprengjur til Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/07/08/bandarikjamenn_senda_klasasprengjur_til_ukrainu/
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt það hafa verið ákaflega erfiða ákvörðun að afhenda Úkraínumönnum klasasprengjur. Mörg dæmi eru um það í hernaði að almennir borgarar verði fyrir barðinu á þeim vopnum.