
Sagði upp fjölda manns sem sakað er um spillingu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/08/11/sagdi_upp_fjolda_manns_sem_sakad_er_um_spillingu/
Volodimí Selenskí Úkraínuforseti segist hafa sagt upp fjölda ríkisstarfsmanna sem sjá um að skrá Úkraínumenn í herinn. Ásakar hann fulltrúana um spillingu innan herþjónustunnar, sem gæti jafngilt föðurlandssvikum.