
Ummæli Sarkozy vekja litla hrifningu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/08/18/ummaeli_sarkozy_vekja_litla_hrifningu/
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur skapað mikla úlfúð bæði í París og Úkraínu. Hann sagði nýlega að hægt væri að binda enda á hernað Rússa í Úkraínu með því að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu á hernumdum svæðum Rússa í Úkarínu.