
Segja flokk Pútíns hafa unnið kosningar í Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/09/10/segja_flokk_putins_hafa_unnid_kosningar_i_ukrainu/
Rússnesk stjórnvöld fullyrða að stjórnmálaflokkurinn Sameinað Rússland (r. Jedínaja Rossía), sem styður Pútín, hafi borið afgerandi sigur úr býtum í kosningum í úkraínsku héruðunum sem Rússar segjast vera búnir að innlima.