
Framlengja veiðibann á Reykjaneshrygg
https://www.mbl.is/200milur/frettir/2024/11/20/framlengja_veidibann_a_reykjaneshrygg/
Á grunni vísindaráðgjafar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) var á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) samþykkt áframhaldandi bann við veiðum á karfa á Reykjaneshrygg.