
Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/11/07/ukraina_geti_tapad_stridinu_med_skyndilausnum/
Volodimír Selenskí segir með öllu óásættanlegt að Evrópa geri málamiðlanir við Rússa til að stöðva innrás þeirra í Úkraínu.