
Ísland í efri styrkleikaflokki í HM-drættinum
https://www.mbl.is/sport/handbolti/2024/12/04/island_i_efri_styrkleikaflokki_i_hm_draettinum/
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilið fyrir heimsmeistaramót kvenna árið 2025 í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í Austurríki, sunnudaginn 15. desember.