
Lék á Englandi og gengur vel hjá Úkraínu
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2024/03/25/lek_a_englandi_og_gengur_vel_hja_ukrainu/
Serhiy Rebrov, þjálfari karlalandsliðs Úkraínu, sem mætir Íslandi í úrslitaleik EM-umspilsins í Wroclaw annað kvöld, á að baki langan feril í fótboltanum og lék meðal annars í fimm ár í ensku úrvalsdeildinni.