
Verja fjölskylduna vopnaðir hríðskotabyssum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/07/05/verja_fjolskylduna_vopnadir_hridskotabyssum/
Austurrískir sérsveitarmenn vopnaðir hríðskotabyssum standa vörð við reisulega byggingu í hjarta Vínarborgar. Innan veggja hennar er þó ekki að finna þjóðarleiðtoga, ráðherra eða stjórnarerindreka neins konar.