
Hnúðlax veiðst í sex ám í sumar
https://www.mbl.is/frettir/veidi/2024/09/10/hnudlax_veidst_i_sex_am_i_sumar/
Hnúðlax hefur veiðst í sex ám í sumar, eftir því sem næst verður komist. Þær eru Langá, Víðidalsá, Húseyjarkvísl, Leirvogsá, Miðá í Dölum og Langadalsá.