
Handtekinn grunaður um njósnir fyrir Rússa
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/12/handtekinn_grunadur_um_njosnir_fyrir_russa/
Háttsettur embættismaður í úkraínsku leyniþjónustunni SBU hefur verið handtekinn vegna gruns um njósnir fyrir Rússland.