
Kristrún: Fer ekki á milli mála hver réðst á hvern
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/21/kristrun_fer_ekki_a_milli_mala_hver_redst_a_hvern/
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir það ekki fara á milli mála hver árásaraðilinn sé í innrásarstríði Rússlands í Úkraínu. Hún sjálf mun um helgina halda til Úkraínu ásamt öðrum leiðtogum til þess að sýna landinu stuðning.