
VÆB heillaði Evrópu
https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/05/13/vaeb_heilladi_evropu/
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í kvöld, en bræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð í VÆB opna kvöldið með laginu sínu RÓA. Fylgst verður með gangi mála á undanúrslitakvöldinu hér í beinni lýsingu.