
Svona er nú komið fyrir borgarbarninu
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/14/svona_er_nu_komid_fyrir_borgarbarninu/
Borgarbarnið og heimskonan Urður Gunnarsdóttir vann lengi í blaðamennsku og síðar víðaum Evrópu í friðargæslunni, fyrir ÖSE og utanríkisþjónustuna, oft á stríðshrjáðum svæðum. Nú býr hún í kyrrðinni í sveitinni fyrir austan með útsýni yfir Lagarfljótið og er alsæl.