
Pútín segir samtöðu í Íran aukast
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/18/putin_segir_samtodu_i_iran_aukast/
Vladimír Pútín forseti Rússlands sagði að samkomulag til að binda enda á átökin milli Ísraels og Írans væri mögulegt og að árásir Ísraels á Íran hefðu leitt til „samstöðu“ í írönsku samfélagi í kringum forystu landsins.