
Stórfelld loftárás á Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/07/storfelld_loftaras_a_ukrainu/
Að minnsta kosti átta létust í árás næturinnar og skothríð var við víglínuna, að sögn embættismanna. Borgin Kharkív varð fyrir „öflugustu árás frá upphafi stríðsins“, sagði Igor Terekhov borgarstjóri.