
Selenskíj telur markmið Pútíns að bola sér frá völdum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222227435d/selenskij-telur-markmid-putins-ad-bola-ser-fra-voldum
Volódímír Selenskíj, forseti Úkraínu, hefur heitið því að halda kyrru fyrir í Kænugarði á meðan úkraínski herinn verst árásum Rússa, sem nálgast höfuðborgina óðfluga.