
Rússar loka á erlenda fjölmiðla - Vísir
https://www.visir.is/g/20222230648d/russar-loka-a-erlenda-fjolmidla
Yfirvöld í Rússlandi hafa lokað vefsíðum BBC, Voice of America, Radio Free Europe, Deutsche Welle og Meduza. Fjölmiðlarnir eru allir sakaðir um að dreifa „falsfréttum“ um innrás Rússa í Úkraínu.