
Sveinn fékk ekki símtal frá sendiherra Rússlands á Íslandi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222232099d/sveinn-fekk-ekki-simtal-fra-sendiherra-russlands-a-islandi
Læknirinn og lagahöfundurinn Sveinn Rúnar Sigurðsson fékk ekki símtal frá froðufellandi starfsmanni rússneska sendiráðsins eins og hann lýsti í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli og ratað í fréttir.