
Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222232048d/segir-thad-retta-akvordun-ad-fresta-leik-skotlands-og-ukrainu
Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi.