
Hittust fyrst á flugvelli í Varsjá fyrir fáeinum dögum og búa nú saman í Reyk...
https://www.visir.is/g/20222235016d/hittust-fyrst-a-flugvelli-i-varsja-fyrir-faeinum-dogum-og-bua-nu-saman-i-reykjavik
Úkraínskar konur sem flúðu stríðið og komu til landsins fyrir fáeinum dögum eru dolfallnar yfir hlýhug Íslendinga, sem þær segja hafa tekið ótrúlega vel á móti þeim.