
Telur afstöðu RÚV til mannréttindabrota tækifærissinnaða - Vísir
https://www.visir.is/g/20222236342d/telur-afstodu-ruv-til-mannrettindabrota-taekifaerissinnada
Hjálmtýr Heiðdal hefur, fyrir hönd stjórnar Félagsins Ísland – Palestína, sent bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra þar sem hann krefst svara við því hvers vegna RÚV þyki nú sjálfgefið að Rússum sé vísað úr Eurovision en fráleitt áður að stíga slíkt skref þegar Ísrael átti í hlut.