
Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222237200d/middlesbrough-mun-gefa-allan-agodan-af-bikarleiknum-til-ukrainu
Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu.