
Segja Rússa ætla að svelta Úkraínumenn til hlýðni - Vísir
https://www.visir.is/g/20222237994d/segja-russa-aetla-ad-svelta-ukrainumenn-til-hlydni
Jack Watling, sérfræðingur hjá hugveitunni Royal United Services Institute í Lundúnum, segir átökin í Úkraínu vera að færast í annan fasa. Rússar muni einbeita sér að einni borg í einu og freista þess að svelta Úkraínumenn til hlýðni.