
Rússar gerðu hjálpargögn á leið til Mariupol upptæk - Vísir
https://www.visir.is/g/20222243175d/russar-gerdu-hjalpargogn-a-leid-til-mariupol-upptaek
Rússneskar hersveitir hafa komið í veg fyrir að hóferðabilalest sem nálgaðist hafnarborgina Mariupol í gær geti flutt stríðshrjáða íbúa á brott og lagt hald á hjálpargögn sem ætluð voru borgarbúum, að sögn aðstoðarforsætisráðherra landsins. Rússar krefjast þess að evrópuríki greiði fyrir gas frá Rússum með rúblum frá og með deginum í dag.